20.2.2013 | 01:46
Handónýtt þjóðfélag án arðsins af fiskveiðum
Það ber allt að sama brunni. 'A dögum Sóknarmagns var reist hér eitt fullkomnasta heilsugæslukerfi heimsins sem er ekki lengur hægt að reka þar sem arður af auðlindinni er haldið með EINOKUN frá þjóðinni. Án þess að peningarnir úr sjávarútvegnum séu í hringrás um efnahagskerfið getum við hvorki rekið velferðar og þar með heilsukerfið né byggt upp aukinn hagvöxt fólksins.
Þetta á ekki að vera flókið að skilja en samt stefnir fólk á að kjósa flokka sem eru með það á stefnuskrá að halda hér gangandi arfa vitlausu fiskveiði stjórnkerfi sem ekki aðeins mismunar fólki heldur kemur í veg fyrir að hægt sé að hámarka arðinn af greininni. Einhver staðar væri svona ástand kallað hrein heimska.
Nýjar skurðstofur líklega rifnar niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.