Hunskast bara til að klára verk sem þjóðin færir þinginu

Hvaða væll er þetta? Hvað gera menn þegar fiskur er undir? Þeir fara á dekk og ganga frá fiskinum. Hvaða aular halda að þeir komist upp með að hundsa vilja og skýlausan rétt þjóðarinnar til að Stjórnarskráin verði kláru. 

 

Framkoma þeirra sem standa í vegi nýrrar stjórnarskrár er til stór skammar fyrir Alþingi. Að þetta lið skuli skríða eins og rakka fyrir kvótapúkann og hirðina hans gegn þjóðarhagsmunum er ógeðslegt að horfa uppá.  

 PS vissi ekki að orðið kvótapúki væri í PÚKANUM leiðréttingar forriti :-)

 


mbl.is Starfsáætlun þingsins skyndilega breytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það er með ólíkindum, með þessi stóru mál óaðgerð á dekkinu, þá sátu þingmenn hinir rólegustu heima jólafrí fram í miðjan janúar. Vitandi að þingi yrði að ljúka um miðjan mars vegna kosninganna.

Þetta andskotans óþjóðalið yrði hvergi annarstaðar ráðið í vinnu upp á þessi býtti. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.2.2013 kl. 14:04

2 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Mér finnst þetta með eindæmum Axel. Hef verið að fylgjast með ummræðum á Alþingi í beinni og verð að segja að ég vorkenni þessum mönnum sem standa þarna og "verða" að tala gegn stjórnarskrá fólksins í landinu. Það leggst ekki mikið fyrir þessu fólki.

Ólafur Örn Jónsson, 15.2.2013 kl. 16:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband