13.2.2013 | 03:31
Feneyjarnefndin slær Sjálfstæðismenn og Framsókn með blautri tusku
Álitsgjöf Feneyjarnefndarinnar er meira umfjöllun en dómur um stjórnarskrána. Þeir sjá forsetaembættið fram sínum bæjardyrum án þess að setja sig inní þjóðarsálina og virðinguna sem borin er fyrir sjálfstæðum forseta án stjórnmála valds.
Sérstakt er að nefndin skuli áætla að hér verði flokkadrætti í gangi og stjórnarandstaðan viðist hafa gefið í skyn að Stjórnarskráin verði aldrei að lögum? Þetta er nú ekki gott til afspurnar ef þetta er rétt skilið.
Kjarkurinn er ekki meiri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.