19.12.2012 | 10:45
Dögun svarar kalli þjóðarinnar og ræðst gegn Múrum Einokunnar á kvótanum
Dögun er eina stjórnmálaaflið sem þorir að fylgja vilja þjóðarinnar gegn kvótagreifunum. Núna þegar LÍÚ reiðir hnefanna gegn ráðandi stjórnvöldum og hagsmunagæsla fjórflokksins er um það bil að skila árangri er komið fram Lýðræðisafl sem er með skýra stefnu varðandi kvótakerfið.
Þingmenn Dögunnar reyna ekki að segja kjósnedum að hér sé hægt að reisa þjóðfélagið án þess að arðurinn af auðlindinni nýtis fólkinu í landinu í gegnum frelsi einstaklingsins til athafna án múra einoknnar.
Frelsi til veiða þar sem allir sitja við sama borð í agengi að fiskimiðunum og fiski til vinnslu kemur landsbyggðinni best. Látum arðinn af auðlindinni flæða um æðar þjóðfélagsins og ljáum Dögun stuðning með atkvæði okkar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Einmitt það er frumskilyrði fyrir velferð í landinu að við fáum að draga björg í bú, þar sem fiskurinn veiðist. Svo má líka endurskoða starfsaðferðir Hafrannsóknarstofnunnar. Þar virðist margt ekki "meika neinn sense"
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.12.2012 kl. 12:13
Alveg rétt Ásthildur eitthvað ekki í lagi sem kemur frá Hafró og "meikar engann sense"
Ólafur Örn Jónsson, 21.12.2012 kl. 11:04
Já, til dæmis er eitthvað að þegar fiskar deyja úr súrefnisskorti í þúsundtonna tali. Þar er fer ekki mikið fyrir þekkingu á málefninu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.12.2012 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.