Eigum við ekki að létta EINOKUNINNI AF KVÓTAKERFINU?

Ef þingkonan er að biðja um úrbætur í atvinnumálum sem skapa gjaldeyri er nærtækast að afnema arfavitlaust kvótakerfi sem varið er í dag með múrum einokunnar sem hvergi ættu að þekkjast.

Núna blasir við að íslenskur fiskur sé búinn að missa markaðshlutdeild á stórum hluta markaða sinna þar sem Noregur hefur tekið yfir. Er nú ekki kominn tími til að vakna og gefa fólki frelsi til athafna í sjávarútvegi og kasta kvótapúkanum út úr Valhöll?


mbl.is „Látið atvinnulífið í friði“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband