13.12.2012 | 17:27
Eigum við ekki að létta EINOKUNINNI AF KVÓTAKERFINU?
Ef þingkonan er að biðja um úrbætur í atvinnumálum sem skapa gjaldeyri er nærtækast að afnema arfavitlaust kvótakerfi sem varið er í dag með múrum einokunnar sem hvergi ættu að þekkjast.
Núna blasir við að íslenskur fiskur sé búinn að missa markaðshlutdeild á stórum hluta markaða sinna þar sem Noregur hefur tekið yfir. Er nú ekki kominn tími til að vakna og gefa fólki frelsi til athafna í sjávarútvegi og kasta kvótapúkanum út úr Valhöll?
Látið atvinnulífið í friði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.