"Sjávarklasinn" er safnheiti um þá sem neyðast til að taka þátt í áróðrinum

Takið eftir því að útgerðin (kvótahafar) komu á fót "Sjávarklasnum" til að halda utan um þá sem geta "notið" samskipta og viðskipta við "útgerðina".

Þau fyrirtæki sem eru innan "Sjávarklasans" verða að gangast undir að taka þátt í auglýsingarherferð LÍÚ og sjá til þess að frá þeim komi ekki yfirlýsingar sem stangast á víð skoðanir LÍÚ á fiskveiðistjórninni.

Eins mega fyrirtæki innan "Sjávarklasans" ekki ráða eða hafa í þjónustu sinni menn sem Þorsteini Má eru ekki þóknanlegir. Var þar með létt álaginnu á farsíma Máa og er þetta liður í að rétta við ímynd Púkans sem er frekar bogin.


mbl.is Skattar stoppa nýsköpun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband