26.8.2012 | 08:50
Hér sést hryllingur kvótakerfisins best á Vestfjörðum og Suðurnesjum
Þetta voru/eru tvö mestu aflasvæði landsins og liggja að auðugustu fiskimiðunum. En vegna kvótakerfis sem er við lýði vegna spilltra stjórnmálaafla fá nýjar kynslóðir ekki aðgang að útgerð á þessum svæðum. Ekki einu sinni til handfæraveiða.
Búið er að taka fyrirframgreiddan arð út úr bönkunum sem stija nú uppi með eignaraðild að "eign þjóðarinnar" og hirða af henni arðinn.
Kjósandi góður þú verður að setja þig inní það sem átt hefur sér stað og haga atkvæði þínu eftir því. Nú erum við að eignast nýja stjórnarskrá sem gefur okkur þjóðinni loksins tækifæri til að ná rétti okkar sem fjórflokkurinn hefur staði ívegi fyrir í 28 ár.
Ótti um týnda kynslóð í bænum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:47 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.