25.8.2012 | 11:42
HVAÐ MEÐ ÚTGERÐARHENGJUNA SEM SOGAR ALLAN ARÐINN AF AUÐLINDINNI
Ég vona að hér sé ekki nokkur maður til í að taka þáttí svona skollaleik. Stærsta vandamál íslensk efnahagslífs eru skuldir og afskriftir skulda sem útgerðinni hafa verið gefnar út á eign þjóarinnar. Væri nær að afnema kvótakerfið og taka upp sónarmark með allan fisk á markað. Þjóðin yrði svo að gera upp þessar kvótaskuldir eftir að búið er að innheimta það sem til er í veðum hjá skudurunum.
FÍFLAGANGINUM OG OFBELDINU Í KRINGUM ÚTGERÐINA VERÐUR AÐ LJÚKA
Útgerðin leysi snjóhengju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, Ólafur Örn, þetta ásamt stórauknum aflaheimildum mun leysa vandann.
Björn Emilsson, 26.8.2012 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.