5.5.2012 | 11:28
Þóra fær gunsamlega mikinn stuðning frá Sjálfstæðismönnum
Skyldi liggja fiskur undir steini þegar harður kjarni í Sjálfstæðisflokknum ljári einum frambjóðaenda til kjörs forseta frekar en öðrum stuðning????
HVERNIG GÆTI STAÐIÐ Á ÞVÍ? Forsetaembættið er síðasta vígi Lýðræðis í landinu og vörn fólksins gegn valdagræðgi og arðráni. Þetta ættu kjósendur að hafa í huga þegar gengið verður til kosninga.
Þóra með 9% forskot á Ólaf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þegar þú segir að forsetaembættið sé síðasta vígi og vörn fólksins gegn valdagræðgi og arðráni, ertu virkilega þeirrar skoðunnar eða er þetta orðagjálfur? Ástæðan fyrir því að ég spyr er sú að margir eru klína hinu og þessu uppá þetta embætti en þetta er eitthvað nýtt.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 5.5.2012 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.