26.4.2012 | 12:51
Ísland stefndi í að verða ríkasta þjóð veraldar...en
Fyrir kvótakerfið stefndi Ísland í að verða ríkasta þjóð veraldar við hlið Noregs. Spillt öfl komu í veg fyrir að við næðum þessu marki með því afnema besta og skilvirkasta fiskveiðistjórntæki veraldar Sóknarmarki Matta Bjarna.
GRÆÐGIN sem gróf síðan um sig í kringum kvótakerfi framsóknar og Nýheimskunnar varð til þess að ekki var tími til að bíða eftir arði í sjávarútvegi heldur varð að skeina bankana að innan til að geta hreiðrað um sig í atvinnulífinu og ota sínum tota.
Hrunið var ekki tilviljun eða orsakað af falli erlendra banka. Hrun íslensku bankanna átti upptök sín þegar fámenn klíka notaði þjóðareign sem veð og eiginfé fyrirtækja sinna og bregnlaði allt fjármálakerfi þessa lands.
Í hvaða flokki er Ísland í dag?
Norðmenn fá hæstu einkunn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.