22.3.2012 | 15:12
Ekki kvótamál heldur glæpamál
Fíflagagnurinn í kringum kvótakerfið allt og aðkoma sauðspilltra þingmanna að því er ekki með eindæmum. Nú þegar þjóðin sá hylla undir að farið yrði að vilja meirihlutans eins og tíðkast í lýðræðisríkjum almennt þá dúkkar upp frumvarp sem hyglar útgerða mönnum með 20 ára! TUTTUGU ÁRA nýtingarsamningum!?!?!
Úgerðamenn eru búnir að hafa nýtingarsamninga í tæp 30 ár! EINOKUN í þrjártíu ár gegn vilja þjóðarinnar og gegn ályktun Mannréttindasómstóls SÞ.
Ég spyr eru menn ekki í lagi?
LÍÚ, þessir sem drulla yfir okkur áróðri upp á hvern einasta dag á sama tíma og þeir hóta fyrirtækjum og einstaklingum viðskipta þvingunum ef þau taka ekki þátt í bullinu, er með lögfræðinga í vinnu við að finna út hvernig þeir geti eignast atvinnuréttinn útá fortíðina. Ímyndum okkur nú hvað þetta þýðir og sjáum lítilsviðinguna sem þeir sína sjómönnum í landinu sem vinna fyrir þetta fólk. Einhverjar landeyður eru að krefjast þess að fá atvinnuréttinn að veiðum? Einkaleyfi á veiðum við Ísland um alla framtíð. Hugsið ykkur frekjuna? Ef einhver ætti að fá slíkan rétt hljóta það að verða sjómenn.
Svona er þetta rotið.......
Sjávarútvegsfrumvarp ekki tekið fyrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvaða rétt?
Haraldur Davíðsson, 22.3.2012 kl. 22:58
Þakka þer innlitid Haraldur. Þeir kalla þetta atvinnurettindi. LIU og LS eru ad reyna ad komast i þa adstödu ad geta kallad EINKUN sina a fiskveidum "atvinnureittindi" eins og þad er nu gafulegt hja folki sem aldrei hefur dyfid hönd i kalt vatn.
Ólafur Örn Jónsson, 25.3.2012 kl. 01:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.