18.3.2012 | 02:35
SJÁVARKLASINN Haldið utan um ofbeldi með skipulögðum hætti.
Að sjálfsögðu á að fagna öllum framförum í útflutningsgreinunum en að hygla nýja áróðurs taki Moggahirðarinnar sem stendur sannanlega í vegi framfara með því að berjast héran fyrir EINOKUN.
SJÁVARKLASINN er fyrirbrigði sem nota á til að halda utan um þá í sjávarutvegi sem svarið hafa með illu eða góðu Moggahirðinni hollustu sína. Takið eftir að enginn sem tilheyrir þessu fyrirbrygði talar gegn kvótkerfinu eða hefur í starfi menn sem tala gegn kvótakerfinu. Svona er ofbeldi Moggahirðarinnar sem notar hótanir um viðskiptaþvynganir ef menn ganga ekki í takt. Fylgist vel með og sjáið hvernig þetta fólk hefur komið ár sinni fyrir borð með ofbeldi og hótunum. Þetta er ekkert nýtt þótt búið sé að búa til "Háskóla" "klasa" til að halda utan um ofbeldið með skipulögðum hætti.
Þau 6 ár sem Sóknarmark Matthíasar Bjarnasonar var hér við líði voru stigin stærstu framfara skref í veiðum, vinnslu og markaðsetnigu sem þjóðin hefur séð. Að það sé stórkostlegar nýjungar að verið sé að þurka hausa á Íslandi sýnir náttúruleg hversu lákúrulegur þessi áróður er
Gróska í hliðargreinum í sjávarútvegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er verið að tala um greinar sem eru að þjónusta útgerðirnar og nota afurðir frá þeim.
Þau fyrirtæki eru ekki í einokun.. heldur kröftug nýsköpunarfyrirtæki. Það má ekki gleyma því að Marel var eitt sinn lítið fyrirtæki sem þjónustaði sjávarútveginn.
Marel hefur nú skapað milljarða fyrir þjóðarbúið.
Sleggjan og Hvellurinn, 18.3.2012 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.