15.3.2012 | 14:04
Enginn má mæla án þess að mæra kvótakerfið
Að sjálfsögðu eru tæki færin á Íslandi til að auka hagvöxt fólksins í landinu og stærsta skerfið er að afnema KVÓTAKERFIÐ. Eingöngu þrennt fær menn til að hygla kvótkerfinu GRÆÐGI, HÓTANIR EÐA HEIMSKAN.
Áður en hótanir og ofbeldi náði tökum á samtökum atvinnulísins fordæmdu Samtök Iðnaðarins kvótkerfið og spillinguna sem af því stafaði. Nú situr hirðin og sérum að enginn þrífist sem leyfir sér að segja sannleikann um kvótakerfið og eyðilegginguna sem það veldur.
ALDREI LÁTA SEGJA YKKUR AÐ EKKI SÉ HÆGT AÐ BREYTA STJÓRN FISKVEIÐA. þAÐ ER HÆGT MEÐ EINU PENNASTRIKI ÞAÐ HEFUR VERIÐ GERT TVISVAR ÁÐUR OG HÆGT AÐ GERA STRAX Á MORGUN EF VILJI ER TIL AÐ FARA AÐ ÓSK ÞJÓARINNAR.
Treystir á nýja ríkisstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.