13.3.2012 | 17:03
Má ekki segja sannleikan af því hann er ósmekklegur?
Davíð Oddsson sveik kjósendur þegar hann var kosinn á þing undir kjörorðinu að "moka framsóknarflórinn". Davíð rann á rassgatið ofan í framsóknar flórinn og svamlaði í haughúsi spillingar og fýlu gamla SIS veldisins. Þetta er langsóttur sannleikur á bak við upphaf hrunsins og eyðileggingar íslensks þjóðfélags.
Sannleikurinn kann að vera sár þeim sem létu DO draga sig á asnaeyrunum en hann er krystal tær og vonandi skilja kjósendur að ekkert virðist ætla að breytast innan flokksins vegna nærveru spillingaraflanna sem enn rotta sig bak við tjöldin.
Ósmekklegasta ræðan á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:04 | Facebook
Athugasemdir
Sjallarnir ætla engu að breyta. Eina breytingin er sú að núna tala þeir tímabundið ekki um frjálshyggju og allt það. Ef þeir komast til valda eftir næstu kosningar mun ekki standa á því að þeir útdeili sínu frjálshyggju réttlæti yfir land og lýð. Hætt er við að margir sem nú eiga eiga erfitt, fyrir þeirra tilverknað, muni ganga illa að halda aftur af ælunni.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.3.2012 kl. 17:53
Ósmekkleg ummæli frá ósmekklegum þingmanni.
Guðmundur Ásgeirsson, 13.3.2012 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.