Fiskveiðistjórn gengur út á að styrkja stofna og auka afrakstur

Hverjir eiga að veiða fiskinn eru þeir sem aflað hafa sér réttinda og þekkingar á fiskveiðum. Allur fiskur fer síðan á markað og getur hæstbjóðandi unnið fiskinn eins og hann telur best hverju sinni. Auðlinda gjald verður innheimt af markaðs verði landaðs afla og rennur í auðlinda sjóð.

Af hverju er þetta flókið?

PS á ferðum mínum um heiminn hef ég lært það að því nær sem eigandinn er fiskveiðunum því hagkvæmari og tæknivæddari er rekstur skipanna. Þær útgerðir þar sem stjórnendur fjalægjast fiskveiðarnar dragast aftur úr og er nærtækast að nefna Rússa, Japani og Spánverja sem voru mestu fiskveiðiþjóðir í heimi eftir stríð en eru nú að berjast við að komast þar sem Írar, Skotar og Færeyingar hafa hælana. 


mbl.is Kvótafrumvarpið eins og bílslys
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Ólafur Örn. Mér finnst þetta ekkert flókið og er hjartanlega sammála þér.

Það er hinsvegar flókið að fá íslendinga til að skilja að samstaða fjöldans skilar okkur öllum réttlæti. Innst inni skilja allir að réttlæti skiptir mestu máli.

Það eru svikul öfl sem reyna á allan hátt að sundra þessari þjóð, til að hagnast á ósamstöðu almennings.

Almenningur tapar mest á ósamstöðunni. Það breytist ekkert hér, nema almenningur standi saman, og þori að taka áhættuna af að fylgja sinni sannfæringu, og allir, en ekki bara sumir eins og hefur verið hingað til.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 22.12.2011 kl. 06:42

2 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Þakka innlitið Anna. Já það sem er að ske á Íslandi.  Fólk lærði það sama og við að við erum lýðræðis þjóð og hérna séu Mannréttindi í heiðri höfð. Þess vagna sofnuðum við á verðinum á sama tíma og spillt stjórnmála öfl misnotuðu aðstöðu sína og völd og settu í gang það ferli sem er að eyðileggja þingræðið.

Fólk verður að vakna til meðvitunar um að Lýðræðið þarf á áhuga og skoðunum fólksins að halda til að lifa af svona valdarán annars missum við Lýðræðið.

Ólafur Örn Jónsson, 22.12.2011 kl. 08:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband