RÚSSLAND í dag ÍSLAND á morgun

Lýðræðið er verðmætt og sjáum við fólk hella blóði sínum til að afnema órétti, ofbeldi og spillingu. En lýðræðið er líka vandmeð farið það sjáum við nú í Rússalandi þar sem eins og a Íslandi GRÆÐGIN hefur náð fótfestu í stjórnkerfinu. Eins og á Íslandi eru það öfl sem ásækjast auðlindirnar sem vilja halda völdum hvað sem það kostar. Við höfum lesið fréttir af ofbeldi gegn blaðamönnum sem vogað hafa sér að segja sannleikann á sama tíma og ritstjórar á Íslandi hafa fengið hótunnar "símtöl".

Núna þegar sterkur grunur leikur á að kosningasvik hafi verið viðhöfð í kosningunum í Rússlandi  skulu menn á Íslandi íhuga hvernig stóð á því að sjómenn "kusu" yfir sig 30% skerðingu á hlutaskiptum eða hvað varð um mótframbjóðanda til formennsku í FFSÍ í síðustu kosningum þar á bæ?

Eða hvernig fór fyrir kosningu okkar til þjóðlagaráðs?

Því miður er ekki nóg að vera hamingjusöm þjóð í sveita síns andliti því hið ljóta er sjaldan langt undan. 


mbl.is Gríðarlegur fjöldi mótmælenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband