8.12.2011 | 09:48
LÝÐRÆÐIÐ ER VERÐMÆTT OG VAND MEÐ FARIÐ. Verður Betri Flokkurinn leið okkar aftur til lýðræðis?
Um allan heim leggur fólk líf sitt í hættu til að freista þess að koma á lýðræði á sama tíma og Íslendingar horfa á fámennis klíku ræna lýðræðinu og brjóta mannréttindi á fólki. Flokkur Pútíns ver fámennisklíkur sem tóku og halda nú Einokun á auðlindum Rússlands. Nákmæmlega það sem er að ske á Íslandi í dag.
Kosningasvik voru framin í Rússlandi hvernig halda menn að 30% kostnaðar hlutdeild til útgerða fram hjá skiptum hafi verið "samþykkt"?
Hvernig var mótframboð til formanns FFSI eyðilagt?
Hvernig missti Margrét Sverrisdóttir forystuna í Frjálslynda Flokknum?
Sá fólk það sem fram fór á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins?
Sem betur fer hyllir undir Betri Flokk í landsmálapólitíkinni sem nú er of rotin innan frá.
Pútín mótmælt í Pétursborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 09:51 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.