HVÍLÍK OG SKOLLA LEIKUR Hvers vegna ekki að afnema Mannréttinda brotin og taka upp stefnu Sjálfstæðisflokksins SÓKNARMARK?

Eina sem sjávarútvegs umræðan þarf ekki er einhver skrípaleikur. Það þarf að afnema kvótakerfið sem aldrei hefði átt að verða að veruleika og taka upp skilvirkt réttlátt fiskveiðistjórnkerfi. SÓKNAMARKIÐ reyndist okkur vel og þeir fóru í útgerð sem höfðu áhuga og þeir lifðu af sem kunnu. Er það ekki stefna Sjálfstæðismanna? Frelsi einstaklingana? Það má aldrei verða stefna að halda gangandi Einokun í atvinnumálum þjóðarinnar. Þetta á að vera mál málanna á flokksþinginu og skiptir ekkert annað meira máli en sú niðurstaða sem fæst í þessu máli.


mbl.is Allir fái veiðiheimildir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

Við verðum þá að henda Hafró líka með kvótakerfinu.

Ruglið í Hafró er verra en kvóta ruglið.

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 16.11.2011 kl. 05:23

2 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

Fyrirgefðu þetta átti að vera undir þessum bloggara

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 16.11.2011 kl. 05:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband