13.11.2011 | 11:04
AÐ SJÁFSÖGÐU AÐ HALDA Í HANDÓNÝTA KRÓNU TIL AÐ GETA ARÐRÆNT ÞJÓÐINA ÁFRAMS
Þessari manneskju gengur illa að frjalægja sig frá NÁHIRÐINNI og KVÓTAPÚKANUM. Sjálfstæðisflokkurinn er í sárum eftir óöld Davíð-ismans og ekki virðast afkomendurnir ætla að ná að ryðja gömlu spillingarhlunkunum úr sessi og svamla því áfram í haughúsi framsóknar.
Eigum að halda í krónuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er nefnilega málið Óli, að krónan á enga sök á ástandinu heldur eru það stjórnmálamennirnir, sem fengu það hlutverk að stjórna hér efnahagsmálunum, sem drulluðu langt upp á bak.............
Jóhann Elíasson, 13.11.2011 kl. 11:44
Það er málið! Umræðan um krónuna minnir mig oft á þegar stjórnkerfi landsins tölvuvæddist. Allt sem fór úrskeiðis í reikningagerð kerfisins var tölvunum um að kenna, það sem sorglegast var, að engin vildi viðurkenna að hafa matað tölvuna rangt. Eins er það með krónuna engin hefur getað stjórnað peningamálum þjóðarinnar, fyrir hagsmunapoti og græðgi.
Sandy, 13.11.2011 kl. 12:15
Já strákar það er einmitt málið við getum ekki haft eigin gjaldmiðil vegna rótgróinnar spillingar sem nærist á langlundargeði fólksins í þessu landi. Þetta spillingar pakk er að reka okkur í evrópubandalagið því við höfum engin önnur ráð svo djúpt ristir óþverrinn í þessu landi.
Nú er landsfundur stærsta flokks landsins framundan. Nær þessi flokur að hreisa af sér slorið af mafíunni sem öllu réð í tíð Davíðs???
Ólafur Örn Jónsson, 13.11.2011 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.