12.11.2011 | 10:42
Á ÍSLANDI ERU MANNRÉTTINDI EKKI VIRT. Alþingi og ríkisstjórn hundsa ályktun Mannréttidnardómstóls SÞ
Hvernig getur Alþingi og þeir sem þar sitja lagst lægra. Opinberlega eru alþjóðamannréttindi brotin á borgurum landsins til að hygla fámennis klíku í Sjávarútvegi. Fyrir liggja dómar og ályktanir og sannanir um ofbeldi gagnvart einstaklingum í þeim tilgangi að við halda kvótkerfinu og þagga niður mótbárur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.