28.10.2011 | 16:02
ÍSLENDINGAR VERÐA AÐ AFNEMA KVÓTAKERFIÐ ÞEGAR Í STAÐ TIL AÐ FORÐA GÍFURLEGUM SKAÐA
Íslendingar sem fyrir kvótakerfið voru með ríkustu þjóða heims og byggðu öflugt velferðarkerfi stefna nú í ördeyðu ef ekki verður snúið af braut EINOKUNAR í sjávarútvegi. Við horfum á hrun velferðarkerfisins þar sem arðurinn af auðlindinni flæðir ekki um hagkerfið heldur er einangraður í höndum fárra sem búnir eru að taka út arðinn næstu 30 ár.
Afnema ber þegar í stað EINOKUN OG KVÓTASTÝRNGAR í sjávarútveg og landbúnaði til hagsbóta fyrir fókið í landinu. Innleiða ber frelsi einstaklingsins til athafna og gefa fólkinu kost á að brauðfæða sig.
Jöfnuður mestur á Norðurlöndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.10.2011 kl. 05:39 | Facebook
Athugasemdir
Flottur!
Aðalsteinn Agnarsson, 28.10.2011 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.