21.10.2011 | 09:03
ENGINN ÞARF AÐ EFAST UM AÐ SAMHERJI ER FLOTTASTA ÚTGERÐAFYRIRTÆKI Á LANDINU OG ÞÓTT VÍÐAR VÆRI LEITAÐ
Það þarf enginn að efast um að Samherji er eitt flottasta og best rekna sjávarútvegs fyrirtæki í heimi og Þorstenn Már er sníllingur í að fjárfesta. En aðferðirnar sem hann hefur beitt eru því miður ógeðfeldar og ekki sæmandi manni með aðra eins viðskiptahæfileika.
Að hafa farið á eftir mönnum með hótunum og ofbeldi á ekki að liðast allra síst mönnum sem byggja viðskipt sín á auðlindum þjóðarinnar. Þorsteinn Már og þeir frændur þurfa ekki á EINOKUN að halda til að vera fremstir meðal jafningja. Góðir skipstjórar og aflamenn þurfa ekki að hafa forskot á kollega sína til að skila góðri afkomu.
Ég vil benda á að MJÓLKUR SAMSALAN var eitt arðvænlegast landbúnaðar fyrirtæki í heimi á sínum tíma.
AÐ KREFJST EINOKUNNAR Í SJÁVARÚTVEGI ER EKKERT ANNAÐ EN ÓÞARFA GRÆÐGI SEM VERÐUR AÐ AFNEMA.
Varðandi 2 milljarða erlendis frá þá er það frábært en gleymum ekki tugum milljarða sem þjóðin hefur tapað á óveiddum afla vegna handstýringar á afla úthlutunum til að halda uppi kvótaverði á kvótaveðum í bönkum.
Milljarðaviðskipti við Samherjafélög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þessi skrif þín núna Ólafur lýsa áhrifamætti og vélabrögðum KVÓTAPÚKANS.Honum tekst jafnvel að fá þig til að hrósa sér.Það sýnir best hve hann er óútreiknanlegur.Eina ráðið gegn vélabrögðum kvótapúkans er að hafa stöðugt augun opin, og beita þeim brögðum á hann sem hann kann ekki að varast.Ég vona að þú sjáir að þér.
Sigurgeir Jónsson, 28.10.2011 kl. 22:16
Gott að vita af þér félagi Sigurgeir og að þú stendur vaktina
Ólafur Örn Jónsson, 30.10.2011 kl. 14:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.