BJARNI BEN OG ÞINGHEIMUR ALLUR Á AÐ HLUSTA OG REYNA AÐ SKILJA FÓLKIÐ

Bjarni Benediktsson er ekki stykkrí í því að ganga með tappa í eyrunum. Með yfirlýsingum sínum lýsir hann yfir að hann ætli ekki að breyta afstöðu Sjálfstæðisflokksins. Hann ætlar að halda áfram að svamla í Framsóknarflórnu með Davíð og Kvótapúkanum.

Nú eiga  þingmenn kærkomið tækifæri að hitta og hlusta á umbjóðendur sína. Þjóðin er að tala beint við Bjarna Ben og Jóhönnu og segja hingað og ekki lengra. Nú verður SPILLINGU OG EINOKUN AÐ LJÚKA. 

VIÐ HÖFUM FENGIÐ NÓG. ANNAÐ HVORT GANGIÐ ÞIG OKKAR VEG OG HAFNIÐ SPILLINGUNNI OG HAGSMUNAPOTI EÐA ÞIÐ VÍKIÐ FYRIR NÝJU FÓKLI SEM VIRÐIR LÝÐRÆÐI. 

Ég vona að þingheimur skilji hversu nálægt þau eru að þvinga þjóðina í blóðuga byltingu. Fólkið veit að fjárdráttur í formi kvótaveða eru peningarnir sem horfið hafa úr fasteignum okkar. 

Fólkið veit að þingheimur kosinn af fólkinu gengur erinda fárra í kvótamálinu og kemur í veg fyrir að arðurinn er einangraður frá samfélaginu. 

Fólkið er ekki heimskir sauðir sem hægt er að draga á asnaeyrunum nú er tími til að þingheimur skilji það. 

 


mbl.is Hvetur til friðsamlegra mótmæla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Heyr heyr samála hverju orði! Sjáumst á Vellinum.

Sigurður Haraldsson, 1.10.2011 kl. 08:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband