26.9.2011 | 06:24
HVAÐ VARÐ UM KVÓTA VEÐIN ?????
12,8 Milljarðar afskrifaðar í sjávarútvegi? Hvað varð um kvótaveðin? Er ekki gengið fyrst að öllum eigum þessara fyrirtækja sem fá milljarða afskrifaða eða er þetta einhvers konar brandari? Húseignir teknar af fjölskyldum en fyrirtækin stykk frí.
Hér á ekki við nein bankaleynd. Þetta lendir á fólkinu í landinu sem á rétt á að fá að vita hvert eignir þeirra eru farnar.
Fengu 170 milljarða afskrifaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.