16.8.2011 | 10:42
HVAÐ Á AÐ BÍÐA LENGI EFTIR ÞVÍ AÐ AUÐLINDIN VERÐI AFTUR FÆRÐ FÓLKINU
Það er búið að eyðileggja þjóðfélagið og ekkert er gert til að leiðrétta glæpina sem framdir hafa verið. Færið fólkinu aftur auðlindina svo það geti bjargað sér.
Matador peningar fengnir úr fjárdrætti kvótahafa skekkja allt þjóðfélagið og gera launamuninn meiri og setja fólk í gjaldþrot. Það verður að afnema kvótann og reboota þjóðfélagið frá A til Ö það er vitlaust gefið.
Ríkisstjórnin og Alþingi bera ábyrgð á þessu þau þora ekki að gera þær breytingar sem þarf til að færa þjóðinni aftur lífsviðurværið.
Flýja húsaleigu í borginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:59 | Facebook
Athugasemdir
Stjórnvöld okkar eru blind og heyrnarlaus enda eru þau búin að afhenda Exel forritinu örlög þjóðarinnar.
Árni Gunnarsson, 16.8.2011 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.