12.7.2011 | 19:45
Viðbjóðslegt og ætti ekki að eiga sér stað í neinni atvinnugrein.
Ef menn setja svona níðing lög í samband við aðrar atvinnugreinar þá skiljur fólk hve viðbjóðslegt svona athæfi er.
Hvað með að lögfræðingar þyrftu að kaupa atvinnuréttinn af eldri lögfræðingum eða afkomendum þeirra?
Eða smiðurinn
eða læknirinn
eða skósmiðurinn
Þetta er ofbeldi af verstu tegund gegn níðliðum sem hafa hæfileika og áhuga á að hasla sér völl í sjávarútvegi. Að beita einni stétt slíku ofbeldi eingöngu til að svala GRÆÐGI FÁRRA er ófyrirgefanlegt og hreint mannréttinda brot.
Danskir kvótabarónar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.