MAFÍAN er að kvarta yfir því að þeir fái ekki lengur að ná sér í vasapeninga í bönkum landsins og einnig kvarta þeir yfir því að fleiri vilji koma og veita þeim óheilbrigða samkeppni, sem þeir telja algera firru og óhagkvæmt, þar sem sérstakt lag þurfi við beitingu hnífa, þegar skera á niður og fjarlægja þá sem standa í vegi GRÆÐGINNAR.
Spillingin er rótgróin í þinginu og eru Alþingismenn nú að hugsa sér að lát MAFÍUNNI eftir þessar "sjálfsögðu" kröfur enda borgar MAFÍAN vel til stjórnmálaflokka og styðja menntastofnanir.
Þjóðinni kemur þetta ekkert við .... hún bara borgar og borgar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.