Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
4.12.2014 | 20:45
Kvóta umræðan á mannamáli komin á www.youtube.com - Canal Ólafur Jónsson
Nú er búið að henda kvótafrumvarpinu - " SÁTTALEIÐ - Þórsteins Má við sjálfan sig " út úr þinginu næst afnemum við kvótakerfið alveg og byrjum að byggja upp þjóðfélag okkar allra. https://www.youtube.com/watch?v=4lp2KO_nosk Munum frá upphafi kvótans hefur yfir 70 % þjóðarinnar hafnað kvótakerfinu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.12.2014 kl. 08:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2014 | 14:33
Hvað borgaði útgerðin fyrir "kvótann okkar"???? Myndband "ola ufsa"
Sjáumst á facebókinn þar fer umræðan um endaleysu kvótans fram. Sláist í ört stækkandi hóp kvóta andstæðinga.
https://www.facebook.com/video.php?v=10205530740253293&set=vb.1395522597&type=2&theater
Sjá einnig youtube < canal olafur jonsson >
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2014 | 14:47
NETÁKALL sendum öllum þingmönnum, ráðherrum og útgerðamönnum post. (Sjá myndband)
https://www.facebook.com/video.php?v=10205455958623799&set=vb.1395522597&type=2&theater¬if_t=like
Á facebook eru adressur og hugmyndir af textum til að nota til hliðsjónar. Látum ekki okkar eftir liggja í ORUSTUNNI um landið okkar.
23.11.2014 | 14:12
Framsalið og FROÐAN sem olli hruninu. (myndband)
www.facebook.com/video.php?v=10205446901917387&set=vb.1395522597&type=2&theater
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.11.2014 kl. 14:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2014 | 12:35
EINOKUN á kvótanum í 30 ár hefur engum árangri skilað þjóðinni. Minni afli minni tekjur.
Ríkisstjórn LÍÚ leggur nú fram "Sáttaleiðina" sem er í "ósátt" við meirihluta eigenda nýtingarréttarins. Þjóðina.
Kvótakerfinu var komið á 1984 til að þóknast illa reknum sambandsfrystihúsum fyrir Norðan sem treystu sér ekki í samkeppni við aðrar útgerðir um fiskinn á jafnréttisgrunni. Sauðspilltur ráðherra sjávarútvegsmála leyfði sér að nota sérstöðu Framsóknarflokksins í ríkisstjórn til að þvinga afnám á frábæru fiskveiðistjórnkerfi sem virkað hafði vel og skilað þjóðinni meiri auð en þekkst hefur fyrr eða síðar.
Í þau 30 ár sem hér hefur verið notast við kvótakerfi höfum við þurft að horfa uppá hnignun þess árangur sem náðist í velferðarmálum fyrir tilurð kvótakerfisins. Skrumarar útgerðarinnar halda reyndar öðru fram eins og þeim sé "borgað" fyrir það. En þegar farið er yfir rök Hagfræðinga HÍ sem eru óþreyttir við að tjá sig um þessi 30 ár og árin fyrir kvótann kemur í ljós að þeir fara með útúrsnúninga á sannleiknaum og hreinar lygar.
Núna eftir 30 ára EINOKUN liggur ljóst fyrir að enginn árangri hefur náðst hvorki í stjórnun fiskveiða eða með að hámarkar afraksturinn. Samt vogar Sjálfstæðisflokkurinn að bjóða kjósendum sínum uppá það að Flokkurinn styðji Nýtt kvótafrumvarp sem gengur þvert gegn stefnu og gildum Flokksins. Vilja meirihluta kjósenda (þjóðaratkvæðagreiðslan) og gegn allri almennri skynsemi þegar litið er til frelsi einstaklingsins, þjóðarhags og flæðifjár sem vantar sárlega í atvinnu lifið.
Munum að við keyptum 140 skuttogara fyrir kvótakerfið svo ekki var spurning hvort menn væru ekki tilbúnir að fjárfesta í Sóknarmarkinu. Var það offjárfesting? Kannski en munum á þessum árum varð mesta uppbygging íslensk samfélags og við áttum peninga til að reka velferðarkerfið og borga læknum og tónlistarkennurum laun. Það hefði verið gaman að fá að sjá þetta frelsi við fiskveiðar þróast á Íslandi síðast liðin 30 ár. Hvílíkt þjóðfélag við ættum þá.
Fáránleikinn sem látin var viðgangast eftir hrun þegar útgerðinni var færður allur arður af 50% gengisfellingu endaði með ósköpum þegar útgerðin lék enn þann ljóta leik að koma í veg fyrir að við nýttum ekki fiskistofnanna til fulls.
Þjóðin sat eftir hrun með sárt ennið. Eignirnar hrundu í verði, lánin fóru til skýjanna, launin lægstu í Evrópu. Ríkissjóður missti sína tekjustofna og fékk litið sem ekkert hjá útgerðinni og fiskvinnslunni.
Með stór auknum afla og viðlagasjóðs skatti á óða gróða útgerðar hefði verið hægt að bjarga markaðshlutdeild okkar og launin hefðu haldist nógu há til að fjölskyldur hefðu haldið eignum sínum meðan verið var að bjarga lánunum útúr bankahítinni.
Nei í staðinn fékk LÍÚ að ráða ferðinni með háskólaprófessorinn heimska við stýrið og það verðmætasta sem við áttum Markaðshlutdeildin hvar í hendur þeirra sem kunnu að gera út og stjórna sínum fiskveiðum.
Nú voga sauðspilltir stjórnmálamenn sér að leggja fram frumvarp sem gengur gegn öllu velsæmi þar sem með falsi og lygum á að reyna að víla í gegnum þingið framsali til útgerðarinnar nýtingaréttinum á auðlindinni til eilífðar.
![]() |
Erum að dragast aftur úr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.11.2014 | 09:44
Óli Ufsi á youtube að ylja "vinum sínum" Framsóknarplebbunum fyrir Norðan.
www.youtube.com/watch?v=v-tsrM3ukLw
21.11.2014 | 07:54
Hlustaðu á þetta og segðu okkur "afhverju erum við með kvótakerfi"?
http://www.youtube.com/watch?v=WSo1CyGccrI&feature=share
20.11.2014 | 18:39
Hérna er eitthvað fyrir þig.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.11.2014 kl. 00:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2014 | 15:42
Fyrsta grein um stjórn fiskveiða. Þetta þurfum við öll að kunna utanað.
1. gr. Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar. Markmið laga þessara er að stuðla að verndun og hagkvæmri nýtingu þeirra og tryggja með því trausta atvinnu og byggð í landinu. Úthlutun veiðiheimilda samkvæmt lögum þessum "myndar ekki eignarrétt eða óafturkallanlegt forræði einstakra aðila yfir veiðiheimildum".
Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.11.2014 kl. 21:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)