Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Af hverju kemst ríkisstjornin í veg fyrir að allur fiskur fari á markað.


Vestfirðingar hafa sannarlega fengið að kynnast VISTARBÖNDUM kvótagreifa.

Frábært að fólk er að vakna til lífsins og rísa upp gegn algerlega glórulausum yfirgangi og frekju núverandi kvótahafa. Á Vestfjörðum krystallast óréttlætið sem viðgengst í þjóðfélaginu og ríður yfir fólkið og byggarlögim um allt land.

 

Allir Íslendingar hafa hagsmuna að gæta í AFNÁMI KVÓTANS OG ALLAN FISK Á MARKAÐ um það þurfum við að sameinast og þá hlýtur að vera stutt í stuðning stærsta flokks landsins eða hvað.


mbl.is „Komum í veg fyrir nýja öld lénsherra á Íslandi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Blómleg landsbyggðin hefur þurft að víkja fyrir græðgi fárra ofbeldisseggja og gróðapunga.


Lífeyrisþegar blæða fyrir lágt gengi á meðan útgeðrin eyðir gróðanum erlendis.


Hagfræðingar neita rökum reyndra sjómanna og þjóðin geldur.


Kvótakerfið, LÍÚ (sem ekki heitir líú) og hrunin markaðshlutdeild


Óheiðarleiki stjórnmálamanna er orsök þess að hér er handónýtt kvótakerfi


Hagfræðingur líú kenndi okkur að veiða eftir framtíða hagspá. >oliufsi á youtube>


"oli ufsi" óklipptur um áramót.

Enginn af silkihúfum stjórnkerfisins nefndi um áramótin hvað væri að ... og hvað þyrfti að gera til að endurreisa efnahag þjóðfélagsins.

 

 


Hagfræðingar sem hafna "góðærum" og "aflahrotum" eiga ekki erindi á pallborð fiskveiðanna.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband