Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
20.1.2015 | 17:52
Af hverju kemst ríkisstjornin í veg fyrir að allur fiskur fari á markað.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Frábært að fólk er að vakna til lífsins og rísa upp gegn algerlega glórulausum yfirgangi og frekju núverandi kvótahafa. Á Vestfjörðum krystallast óréttlætið sem viðgengst í þjóðfélaginu og ríður yfir fólkið og byggarlögim um allt land.
Allir Íslendingar hafa hagsmuna að gæta í AFNÁMI KVÓTANS OG ALLAN FISK Á MARKAÐ um það þurfum við að sameinast og þá hlýtur að vera stutt í stuðning stærsta flokks landsins eða hvað.
![]() |
Komum í veg fyrir nýja öld lénsherra á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.1.2015 | 14:26
Blómleg landsbyggðin hefur þurft að víkja fyrir græðgi fárra ofbeldisseggja og gróðapunga.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2015 | 09:06
Hagfræðingar neita rökum reyndra sjómanna og þjóðin geldur.
11.1.2015 | 12:51
Kvótakerfið, LÍÚ (sem ekki heitir líú) og hrunin markaðshlutdeild
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2015 | 11:55
"oli ufsi" óklipptur um áramót.
Enginn af silkihúfum stjórnkerfisins nefndi um áramótin hvað væri að ... og hvað þyrfti að gera til að endurreisa efnahag þjóðfélagsins.