Lánastofnanir sem hentu fólki út úr húsum sínum borgi eigendunum eignarhlutinn með verðbótum.

Þetta er ljótur blettur á íslensku þjóðfélagi að þeir sem lentu verst í hruninu og voru bornir út úr húsum sínum sem voru síðan seld á hrakvirði til hrægamma skuli ekki fá bætur. Hvað sem það kostar ættu lánastofnanir að borga af gróða sínum öllum þeim sem lentu í þessu eignarhluta þeirra í eignum sínum fyrir hrun með verðbótum. Ekkert annað er sanngjarnt.


mbl.is „Íbúðin var keypt á heila milljón“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jóna Sigurðardóttir

Hjartanlega sammála. Ég vildi óska að þeim bæri að gera þetta.

Sigrún Jóna Sigurðardóttir, 2.5.2016 kl. 13:16

2 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Þessi eignaupptaka var skipulögð.

 Kreppufléttan, endurtekið

Og það besta, ég lánaði þér ekki neitt.  

Egilsstaðir, 05.05.2016  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 5.5.2016 kl. 13:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband