Tökum eftir 25 ár sem heilbrigðiskerfið hefur verið í svelti v/ kvótakerfisins

Fyrir 32 árum var sett kvótakerfi á Íslandi í óþökk flestra í greininni enda var bara verið að hygla fáeinum sambands frystihúsum fyrir Norðurlandi sem ekki sættu sig við að sitja við sama borð og aðrir landsmenn.

Skaðsemin kom strax í ljós þegar sjómenn og þjóðin fengu ekki notið góðæranna 1985 - 86 - 87 þegar einn okkar stærsti þorskárgagnur hvarf í fæðuleit "eitthvað annað".

Fyrir kvótakerfið á árunum 1976 til 1986 er MESTU uppgangs ár á Íslandi og við byggðum okkar dýrustu fjárfestingu heilbrigðiskerfið sem nú er illa farið og brotið.

Þegar talað er um að ekki séu til peningar til að viðhalda og reka heilbrigðiskerfið skulum við bara horfa til kvótans og eyðileggingar hans. Kvótinn hefur koastð okkur yfir 2800 milljaraða frá upphafi og frá hruni yfir 100 milljarða í töpuðu útflutningsverðmæti. Afnemum kvótann og tökum upp "Sóknarmark með allan fisk á markað" og við förum létt með að bjarga okkar dýrustu fjárfestingu.


mbl.is 27 þúsund skrifað undir áskorun Kára
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

Vá . . . . !

Sindri Karl Sigurðsson, 24.1.2016 kl. 15:50

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Gæti verið að heilbrygðiskerfið hafi farið fjandans til, eftir að ríkið setti klærnar i sjukrasamlagssjoðinn?

Einn af mörgum sjóðum sem stóðu sig með ágætum þangað til ríkið tók sjóðinn yfir?

Svo vill fólk koma lífeyrissjóðunum undir ríkið.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 24.1.2016 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband